Velkomin á heimasíðu Leikgarðs

Leikgarður er fjögurra deilda ungbarnaleikskóli með 64 dásamlegum nemendum og 22 stórskemmtilegum, samheldnum og samstíga starfsmönnum. Á því byggir hinn góði andi sem svífur hér yfir vötnum.

Okkur er hægt að finna á Eggertsgötu 14 (við hliðina á Háskólabúðinni)

Leikskólastjórinn heitir Sigríður Stephensen (sigridur@fs.is) og aðstoðarleikskólastjórinn heitir ÁstaRós Snævarsdóttir (astaros@fs.is). Hægt er að ná í okkur í síma 551-8560 / 892-4809 / 820-0731 eða senda okkur póst á leikgardur@fs.is