Foreldrafélag er starfandi við leikskólann Leikgarð og er það skipað átta foreldrum. Markmið þess er að tryggja hagsumi og velferð barnanna í leikskólanum. Í 10. grein laga um leikskóla kemur fram að leikskólastjóri skuli stuðla að samstarfi milli foreldra og starfsfólks leikskóla með velferð barna að leiðarljósi.
Starfsreglur foreldrafélags leikskólans Leikgarðs