news

Deildarfréttir

13 Ágú 2018


Kæru foreldrar á Leikgarði,

þá erum við komin á fullt eftir sumarfrí og er tilefni að minna á merkingar fata, snuða og það sem við á, og gott væri að fá flugnanetin fyrir vagnana með í leikskólann þar sem vinir okkar geitungarnir eru á ferð og svo náttúrulega vagna yfirbreiður :) Við minnum einnig á að fara yfir hólf og útiföt reglulega en við erum alltaf dugleg að láta vita þegar eithhvað vantar eins og til dæmis bleyjur og snuð. Verið velkomin aftur eftir sumarið og við hlökkum til komandi tíma.

Bestu kveðjur frá Hvolpakot