news

Deildarfréttir Bangsakot

19 Sep 2018

Kæru foreldrar á Leikgarði,

Bangsakot fagnar komandi vetri og hlakkar til skemmtilegs samstarfs. Við erum við komin af stað eftir sumarfrí og minnum við á merkingar fata, snuða og þess sem við á, og gott væri að fá flugnanetin fyrir vagnana og yfirbreiður. Við minnum einnig á merkja fatnað og að fara yfir hólf á baði og útiföt reglulega en við erum alltaf dugleg að láta vita þegar eithhvað vantar. Deildin er farin að líta fallega út hjá okkur og er margt fleira planað til að birta upp hjá okkur í komandi skammdegi.

Kærar kveðjur frá Bangsakoti.