news

Deildarfréttir

16 Okt 2018

Stutt er síðan Highscope kynningarfundur var haldinn af Írisi Dögg þann 9 Okt síðastliðinn og var hann einstaklega skemmtilegur, farið var yfir víðan völl Highscope stefnunnar og komið inn á flest þau atriði sem að snerta deildarstarfið. Við munum byrja með hópastarfið núna í nóvember og hlakkar okkur mikið til.
Nú er farið að kólna svo munum eftir pollagalla og hlýjum fötum og eins sem venja er að athuga hvort að barnið ykkar sé með aukaföt, snuð, pela og skvísur, þau þeirra sem á þurfa að halda.

Bestu kveðjur, Bangsakot.