news

Góða helgi

27 Apr 2018

Komið sæl foreldrar,

Veðrið er loksins farið að leika við okkur aftur þannig að við erum búin að vera dugleg að fara út seinustu tvær vikur.

Auk þess hef ég loksins fundið út hvernig þið getið séð myndirnar sem við tökum inn á ykkar karellen-reikning. Vonandi hafið þið gaman af!
Annars óskum við ykkur góðrar helgar!
Kveðja,

Kisukot