Fatnaður

Við viljum biðja foreldra að tæma hólf barnanna í fataklefanum á föstudögum, svo hægt sé að þrífa hólfin. Mikilvægt er að allur fatnaður barnanna og allt sem tilheyrir börnunum sé vel merkt. Þar sem margir eru með eins, er mjög erfitt fyrir starfsfólk að þekkja það sem ekki er merkt.

það sem þarf að hafa með í leikskólann.docx