Leikgarður

Leikskólinn Leikgarður er staðsettur á Eggertsgötu 14, 101 Reykjavík.

Leikskólinn Leikgarður tók til starfa árið 1993 og var rekin af Reykjavíkurborg til ársins 2006. Þá keypti Félagsstofnun stúdenta leikskólann og hefur rekið hann síðan með þjónustusamning við Reykjavíkurborg.

Á Leikgarði dvelja 63 barn samtímis í 8 tíma vistun.

Leikskólinn er opinn frá 8:00– 16:00.

Leikskólinn er 620 fm að stærð og þar af er leikrými 333 fm.

Deildarnar eru fjórar, Kisukot, Bangsakot, Hvolpakot og Svanakot

Stöðugildi eru 19 og fer fjöldi starfsmanna á deild eftir aldri barnanna.

Leikskólastjóri Leikgarðs er María Petrína Berg og þróunarstjóri HighScope er Íris Dögg Jóhannesd