Starfsmannalisti

staff
Aziza Ascour
Matreiðslumaður
Aziza er matráður á Leikgarði. Aziza hefur um 20 ára starfsreynslu sem aðstoðarmatráður og matráður
staff
Árný Sigríður Ásgeirsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Hvolpakot
Árný er leiðbeinandi með mikla starfsreynslu í leikskóla eða 26 ár. Hún starfar á Hvolpakoti
staff
Áróra Rut Owen
Leiðbeinandi í leikskóla 
Bangsakot
Áróra er leiðbeinandi og vinnur á Bangsakoti. Áróra lærði allt um báta og vélavörð frá Fisktækniskólanum.
staff
Ástríður Ríkharðsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Kisukot
Ástríður er deildarstjóri Kisukot. Ástríður er með BA frá HÍ í kvikmyndafræði með bókmenntafræði sem aukagrein.
staff
Björg Gunnarsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Bangsakot
Björg er leiðbeinandi og vinnur á Bangsakoti. Björg er á sínu þriðja ári í grunnskólakennarafræðum við Háskóla Íslands.
staff
Dominique Gyða Sigrúnardóttir
Leikskólaleiðbeiðandi
Kisukot
staff
Erna Jensína Guðmundsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Svanakot
staff
Halldóra Hafdísardóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Kisukot
Halldóra er leiðbeinandi á Kisukoti. Halldóra hefur starfað sem dagmóðir í nokkur ár. Hún stundar ljósmyndun og myndlist
staff
Harpa Bergþórsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Bangsakot
Harpa er leiðbeinandi og vinnur á Kisukoti. Harpa er á sínu þriðja ári í grunnskólakennarafræðum við Háskóla Íslands. .
staff
Hrafnhildur Ó. A. Jespersen
Leiðbeinandi í leikskóla 
Kisukot
Hrafnhildur er leiðbeinandi og vinnur á Kisukoti. Hrafnhildur er stúdent af málabraut.
staff
Joanna Barbara Kurpiewska
Leikskólaleiðbeinandi B
Svanakot
Joanna er leikskólaleiðbeinandi og starfar á Svanakoti. Joanna er með BA með áherslu á mannauðsstjórnun. Hún stundar fjarnám í kennslu ungra barna frá Háskóla í Póllandi
staff
Katla Margrét Hjartardóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Bangsakot
Katla er leikskólakennari og deildarstjóri á Bangsakoti, auk þess að vera staðgengill leikskólastjóra.
staff
Larisa Grek
Leiðbeinandi í leikskóla 
Kisukot
Larisa er leiðbeinandi og starfar á Hvolpakoti. Larisa er fimleikakennari og hefur kennt fimleika í mörg ár.
staff
Lidia Katarzyna Podemska
Deildarstjóri í leikskóla
Hvolpakot
Lidia er leikskólakennari og grunnskólakennari. Lidia er deildarstjóri á Hvolpakoti
staff
Lilja Guðmundsdóttir
Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti
staff
Magdalena Natalia Konkol
Leikskólakennari
Bangsakot
staff
Marcin Jan Cieslinski
Deildarstjóri í leikskóla
Svanakot
Marcin er tónlistarkennari og með kennsluréttindi. Marcin er deildarstjóri á Svanakoti
staff
Mariola Joanna Bondarow
Leiðbeinandi í leikskóla 
Hvolpakot
Mariola er leiðbeinandi og vinnur á Hvolpakoti. Mariola er með kennsluréttindi til kennslu ungra barna frá Póllandi.
staff
María Petrína Berg
Leikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
María er leikskólakennari og grunnskólakennari. Hún lauk M.Ed. gráðu í stjórnununarfræði menntastofnana frá uppeldis- og mennunarfræðideild HÍ.
staff
Rossana Schiavo
Leiðbeinandi í leikskóla 
Svanakot
staff
Rógvi Lamhauge
Leikskólaleiðbeiðandi
Hvolpakot
Rógvi er leikskólaleiðbeinandi og starfar á Hvolpakoti. Rógvi er grunnskólakennari.