Velkomin í Leikskólann

01 Ágú 2017

Kæru foreldrar/forráðamenn

Nýir nemendur hafa verið að hefja leikskólagöngu sína í fyrsta sinn. Við hér á Leikgarði viljum nota tækifærið og bjóða ný börn og fjölskyldur þeirra hjartanlega velkomin til okkar. Þau sem eru að hætta hjá okkur þökkum við fyrir samveruna og óskum þeim alls hins besta.

Bestu kveðjur Starfsfólk Leikgarðs