Uppsögn á dvalarsamningi

25 Maí 2018

Kæru foreldrar

Þeir foreldrar sem fengið hafa flutning í aðra leikskóla að uppsagnarfrestur á dvalarsamningi er einn mánuður hið minnsta og miðast við 1. eða 15. hvers mánaðar. Athugið að uppsögn þarf að vera skrifleg og er hægt að nálgast uppsagnareyðublað hjá leikskólastjóra.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Leikgarðs