news

Takk fyrir komuna

15 Des 2018

Kæru foreldrar,

Við þökkum ykkur öllum fyrir komuna á aðventukaffið á miðvikudaginn var. Það var frábært að sjá hvað það komu margir :)

Jólaballið um morguninn gekk vel. Það var sungið, dansað í kringum jólatréð og borðaðar rúsínur.

Myndir frá miðvikudeginu koma inn næstu daga hjá deildunum.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Leikgarðs