news

Starfsdagar

04 Okt 2018

Kæru foreldrar

Þá fer að líða að löngu starfsdagahelginni okkar 11 - 12 október. Hún er tilkomin vegna starfsmannaferðar Félagsstofnunar stúdenta til Brussel. Leikskólinn verður lokaður báða þessa daga.

Við nýtum starfsdaganna okkar í þessa lokun en höfum þess í stað unnið á laugardögum til að þetta komi ekki niður á faglegu starfi leikskólans.


Allir að muna: Leikskólinn er lokaður fimmtudag og föstudag 11 og 12 október n.k.