news

Jólakveðja og starfsdagur

15 Des 2018

Kæru Foreldrar,

Sendum ykkur og fjölskyldum ykkar hugheilar jóla og nýárskveðjur með innilegu þakklæti fyrir frábært samstarf og margar gleðistundir á árinu sem er að líða. Megi nýtt verða ykkur öllum gjöfult og gott.

Um leið viljum við minna á að leikskólar FS eru lokaðir vegna starfsdags 2. janúar.

Bestu kveðjur

Starfsfólks Leikgarðs