news

HighScope kynningarfundur

04 Okt 2018

Kæru Foreldrar,

Kynningarfundur fyrir foreldra þar sem Íris Dögg Jóhannesdóttir HighScope kennari fer yfir helstu þætti HighScope stefnunnar verður þriðjudaginn 9. október n.k. frá klukkan 19:30-21:30 í Höskuldarbúð, Eggertsgata 2-4, Hjónagarðar

Meðal þess sem fjallað verður um er orðræðan í HighScope, Þrepin 6 um hvernig við leysum deilur, hvernig við setjum mörk og af hverju við notum hrós en ekki hvatningu.

Bestu kveðjur

Starfsfólks Leikgarðs