Heimasíða leikskólans

25 Maí 2018

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Okkur hér á leikgarði langar að hvetja ykkur foreldra og forráðamenn að heimsækja reglulega nýju heimasíðu leikskólans og fylgjast þannig með starfinu. Heimasíðan er öflugur upplýsingamiðill um leikskólastarfið og eykur upplýsingaflæðið til foreldra til muna. Þar er að finna almennar upplýsingar um starfið á leikskólanum.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Leikgarðs