Guli garður

Á Gula garði eru 16 frábær börn fædd 2018 og 2019. Við erum með 10 stráka og 6 stelpur. Á deildinni vinna 5 kennarar sem sjá um börnin af mikilli umhyggju og ást. Lísa er deildarstjóri og með henni á deildinni eru Alica, Hildur, Roberli og Árný.

Hópaskipti á Gula garði

Appelsínuhópur

Siggi, Krummi, Skarphéðinn og Valtýr.

Bananahópur

Lotta, Villi Þór, Ingibjörg og Magnús.

Eplahópur

Hjalti, Ólafía, Birkir og Harpa.

Peruhópur

Sirra, Bogi, Alba og Arinbjörn.

Hópastarf er alla daga hjá okkur og byrjar í kringum 9:30 og getur verið allt frá 5 mínútum til 30 mínútna.

Dagskipulag á Gula garði

Morgunmatur 8:00 - 8:50

Frjáls leikur 8:50 - 9:10

Taka saman 9:10 – 9:20

Samverustund 9:20 - 9:30

Hópastarf 9:30 – 10:00

Útivera 10:00 – 10:30

Yngstu börn borða og fara í hvíld um 10:30

Söngstund 10:30 – 10:50

Hádegismatur 10:50 – 11:30

Hvíld 10:30 – 14:00

Siðdegishressing 14:00 – 14:30

Samverustund 14:30 – 15:00

Frjáls leikur, inni eða úti 15:00 – 16:00

Hér að neðan má sjá fréttir af starfinu á deildinni