Svanakot

27 Okt 2016

Núna er langt síðan aðlögun kláraðist hjá okkur í Svanakoti. Öllum krökkunum líður vel hjá okkur og eru mjög virk. Börnunum líður vel með kennurunum og fullkomlega treysta okkur.

Við erum að byrja hópastarf. Í Svanakot við erum með þrjá hópa.

Blár hópur: Askur Freyr, Guðmundur Salómon, Hildur og Almar Ari.

Grænn hópur: Baldur Logi, Lóa Katrín, Alba Dís og Tjörvi.

Rauður hópur: Andrés Manuel, Benedikt Kári, Jóhanna Rakel, Kristófer Örn.

Hópastarf verður alla daga c.a. um 9:15. Við munum t.d. lita, mála, sulla, fara í göngutúr og margt fleira skemmtilegt :)

Það veitir okkur mikla gleði að eyða tíma með börnunum ykkar.

Auk þess viljum við óska börnunum sem áttu afmæli í þessum mánuði innilega til hamingju.

Bestu kveðjur,

Marcin, Lidia, Ástridur