hvolpakot

07 Feb 2017

Goðan dag, Það hefur verið svolítið um veikindi undanfarið en það fer þó vonandi að lagast. Vikan hefur gengið vel. Í þessari viku höfum við verið mikið að leika inn í sal og inn á deild út af slæmu veðri. Það er alveg æðislegt að fylgjast með börnunum ykkar að leika með allskonar leikdót, Við höfum hlustað mikið á tónlist og Það er mjög gaman að fylgjast með börnunum ykkar hvað þeim finnst tónlist skemmtileg.

Tvær nýjar starfsmaður byrjar á Hvolpakoti en það er hún Joanna og Andrea. Joanna sem var hjá okkur í desember á vegum Mímir símenntun en hún er hagfræðingur að mennt en leggur nú stund á fjarnám í kennslu ungra barna frá háskóla í Varsjá. Andrea hef starfað sem leikskóla leiðbeinandi og hef mikið gaman að vera með börnum.

Við hér á Hvolpakoti bjóðum þær hjartanlega velkomna til okkar.

Kv,

Hvolpakot