Trausti varð 1 árs og veturinn er kominn!

10 Nóv 2017

Góðan dag!

Í vikunni varð Trausti Freyr 1 árs, eða þann 7. nóvember. Við sungum afmælissönginn fyrir hann og lékum saman. Veturinn er kominn í leikskólan en til okkar kom í heimsókn lítill fugl í lok haustsins. Hér að neðan eru fleiri myndir sem teknar voru í vikunni. Við lékum okkur líka í snjónum í dag.


Takk fyrir liðna viku og sjáumst á mánudag!

Bestu kveðjur,

Hvolpakot!