Ný starfsmaður

23 Nóv 2016

Tvær nýjar starfsmaður byrjar á Hvolpakoti en það er hún Monika og Immy. Monika hefur reynslu að starfa með börnum bæði á leikskóla og með fjölfötluðum börnum en hún er diplóma frá Kvikmyndaskóla Íslands. Immý er með BA próf í mannfræði frá HÍ og viðbótardiplómanám í alþjóðasamskiptum einnig frá HÍ, jafnfram að stunda MA nám í þeim fræðum. Hún hefur starfað hjá UN Women á Íslandi, hjá Hagaskóla ásamt ýmsum öðrum störfum.
Við hér á Hvolpakoti bjóðum þær hjartanlega velkomna til okkar.

Hvolpakot