Hvolpakot

27 Okt 2016

Goðan dagÞað er allt gott að frétta af okkur á Hvolpakoti. Vikan hefur gengið vel. Í þessari viku höfum við verið mikið að leika inn í sal og inn á deild út af slæmu veðri. Það er alveg æðislegt að fylgjast með börnunum ykkar að leika með allskonar leikdót, Við höfum hlustað mikið á tónlist og Það er mjög gaman að fylgjast með börnunum ykkar hvað þeim finnst tónlist skemmtileg. Mig langar lika að það komi framm hvað margir tóku þátt í bleika deginum með okkur, þetta var æðislegt.


Bestu kveðjur

Hvolpakot