Hinrik verður 1 árs á morgun!

27 Okt 2017

Góðan daginn!

Nú er góð vika á Hvolpakoti liðin. Krakkarnir léku sér inni og úti, fóru í göngutúr og léku sér með vatn og tuskur. Í þessari viku á hann Hinrik afmæli.

Hinrik Árni á 1 árs afmæli á morgun en Hvolpakot hélt upp á það í morgun. Krakkarnir fengu ávexti í tilefni þess og við sungum afmælissönginn fyrir Hinrik.

Takk fyrir og góða helgi!

Bestu kveðjur,

Hvolpakot :)