Haustið er komið í Hvolpakoti

17 Okt 2017

Góðan dag,
Í gær fórum við út að leita að laufblöðum til að fagna haustinu. Í dag föndruðum við með laufin sem við fundum og bjuggum til listaverk.

Kveðja,

Hvolpakot :)