Góðan daginn

07 Sep 2017

Góðan daginn,

Það er allt fínt að frétta af okkur. Við höfum verið úti að leika, inni á deild og í salnum og verið að venjast leikskólalífinu.

Það hafa nokkur börn byrjað hjá okkur núna í sumar/haust og bjóðum við þau öll velkomin til okkar á Hvolpakot.

Einhver hafa einnig hætt og þökkum við þeim samveruna í vetur og óskum þeim góðs gengis á nýju leikskólunum sínum.

Dagný varð 1 árs 2. sept. og Ariadne 6.sept. Við óskum þeim til hamingju með afmælin.

kv.

Hvolpakot