Sigríður Salka 1 árs

08 Sep 2017

Sigríður Salka er 1 árs í dag og óskum við henni til hamingju með afmælið.

Við fórum í göngutúr í morgun og svo fórum við út að leika eftir kaffi en við höfum mikið verið úti að leika undanfarið.

Úti er sandkassinn og rennibrautin í mestu uppáhaldi hjá flestum en inni eru það bílar og boltar.

Góða helgi,

Bangsakot