Páskafrí

26 Mar 2018

Við höfum margt brallað undanfarið. Farið í hópastarf þar sem við vorum að lita, leika með bolta, kubba, út að leika og margt fleira. Við höfum farið út að leika eftir kaffi flesta daga þar sem við vorum að hlaupa, moka, róla og fleira skemmtilegt.

Leikgarður verður lokaður vegna páska 28. mars til 2. apríl en opnum aftur þriðjudaginn 3. apríl :)

Það kom eitthvað af myndum inn á heimasíðuna í síðustu viku, endilega kíkið á :)

Hafið það gott um páskana,

Katla, Magda, Harpa, Björg, Emiliya og Pálína