Lovísa hættir

25 Ágú 2017

Í dag er síðasti dagurinn hennar Lovísu Unu hjá okkur á Bangsakoti. Við þökkum henni samveruna í vetur og óskum henni góðs gengis á nýja leikskólanum.

Annars er allt fínt að frétta af okkur. Við höfum verið mikið úti að leika en einnig aðeins inni. Inni höfum við mest verið að leika með bíla og bolta og úti sandkassadót og rólur.

Það eru allar myndir komnar inn á vefinn og búið að merkja þær. Endilega kíkið á :)

Góða helgi,

Bangsakot