Christopher og Hjördís hætta

01 Sep 2017

Christopher Helgi hætti hjá okkur í gær og Hjördís Saga hættir í dag. Við þökkum þeim báðum samfylgdina í vetur og óskum þeim góðs gengis á nýju leikskólunum.

Eryn Sóldís og Ingunn Helga byrjuðu hjá okkur í dag. Við á Bangsakoti bjóðum þær hjartanlega velkomnar til okkar.

Það eru komnar nýjar myndir á heimasíðuna, endilega kíkið á :)

Góða helgi,

Bangsakot