Velkomin eftir sumarfrí

02 Ágú 2017

Velkomin kæru foreldrar!

Nýja önnin byrjar vel og rólega. Við erum búin að vera mikið úti þessa fyrstu daga enda veðrið ennþá glimrandi gott!
Það hefur orðið mikil endurnýjun á Kisukoti og koma því mörg ný börn þetta haustið. Sara Bragadóttir lýkur störfum sem deildarstjóri og Ástríður Ríkharðsdóttir tekur við.

Hlökkum til að byrja veturinn!