Jólamyndir

20 Des 2017

Komið sæl,

Myndirnar úr jólaföndrinu okkar á Kisukoti eru komnar inn á Karellen ef að þið foreldrarnir hafið áhuga á að framkalla eitthvað af þeim myndum. Auk þess eru komnar myndir af jólaballinu frá því á seinasta föstudag.

Takk allir sem að komu í aðventukaffið á föstudaginn. Það var mjög notalegt að eiga smá stund saman svona fyrir jólin.

Gleðileg jól!
Kveðja,

Kisukot