Góða veðrið

07 Sep 2017

Komið sæl foreldrar!

Við erum búin að vera dugleg að nýta útiveruna enda veðrið búið að vera að mestu leyti frábært!
Aðlögun hefur gengið vel og öllum börnum líður vel hjá okkur.

Auk þess eru tvö afmælibörn í þessari og seinustu viku, þau Alan Þór og Freyja.
Við óskum þeim innilega til hamingju með daginn!

Ég setti líka inn ljósmyndir af börnunum frá seinustu tvem vikum sem þið megið endilega kíkja á.

Kær kveðja,

Kisukot