Blái garður

Á Bláa garði eru 17 frábær börn fædd 2019 og 2020. Við erum með 10 stráka og 7 stelpur. Á deildinni vinna 5 kennarar sem sjá um börnin af mikilli umhyggju og ást. Kókó er deildarstjóri og með henni á deildinni eru Guðný, Kristín, Anna og Rossana.

Hópar á Bláa garði

Höfrungahópur / Anna
Arsam, Árni Þór, Egill Ari, Ólíver Egill og Sigursteinn Starri

Skjaldbökuhópur / Kristín
Daníel Freyr, Karólína Björk, Salka Guðrún og Simone Kría

Kolkrabbahópur / Guðný
Elenóra Eir, Jakob Rósar, Salóme Signý og Vaka Rós

Sæhestahópur / Rossana
Anna Laufey, Díana Nótt, Eysteinn Hrafn og Ísak Óli


Hópastarf er alla daga hjá okkur og byrjar í kringum 9:30 og getur verið allt frá 5 mínútum til 30 mínútna.

Dagskipulag á Bláa garði

Morgunmatur 8:00 - 8:50

Frjáls leikur 8:50 - 9:10

Taka saman 9:10 – 9:20

Samverustund 9:20 - 9:30

Hópastarf 9:30 – 10:00

Útivera 10:00 – 10:30

Yngstu börn borða og fara í hvíld um 10:30

Söngstund 10:30 – 10:50

Hádegismatur 10:50 – 11:30

Hvíld 10:30 – 14:00

Siðdegishressing 14:00 – 14:30

Samverustund 14:30 – 15:00

Frjáls leikur, inni eða úti 15:00 – 16:00

Hér að neðan má sjá fréttir af starfinu á deildinni